Fótsporin mín

Þínar eigin hugsanir halda þér föstum og höggva þig niður aftan frá.

þriðjudagur, september 13, 2005

Það er kominn annar drengur. Hann var tekinn með keisara á laugardaginn. Hann er 16 merkur og 54 cm og hefur það bara gott

Sveinn