Fótsporin mín

Þínar eigin hugsanir halda þér föstum og höggva þig niður aftan frá.

laugardagur, janúar 06, 2007

Gleðilegt ár.
Sveinn skrifar

Hvað er svo að gerast í þessu nýja ári? Palli er veikur og við (mest Olla) að verða búin að taka niður jólaskrautið. Fengitíma fer að verða lokið. Borgarvirki er að verða langt komið með að laga veginn til okkar. Ég keypti enga flugelda í ár vegna þess að ég var að fara á hausinn en það virðist vera að leysast (eins og alltaf).
Ég stefni að því að vera með vinnumann í vor til að girða og hjálpa okkur í sauðburði og svo er langur og kannski leiðinlegur listi af verkum sem á að vinna í vor.
Takk fyrir allar jólagjafirnar sem við fengum og krakkarnir.

Held að það sé ekkert fleira sem ég þarf eða langar til að segja.
Bless bless