Fótsporin mín

Þínar eigin hugsanir halda þér föstum og höggva þig niður aftan frá.

sunnudagur, nóvember 04, 2007

Danmark er dejligt

Ja jeg er i Danmark. Er her a ødrum solahring i Danmørku og get ekki annad sagt en Danmark er dejligt. Er her i godum hopi 8 kvenna a lærdomsradstefnu og skemmti mer otrulega vel. Godar samrædur, godur matur og gott vin(og bjor) og svo audvita mikil lærdomur sem a ser stad her i litlu thorpi i sudur Danmørk. Heidskyrt vedur var i dag og um 15 stiga hiti ekta haustvedur. Deginum var mest eytt i utilærdomi a gøngu um strønd og eldgamalt fiskimannathorp.

Langadi adeins ad deila thessari yndislegu upplifun med ykkur og eg mun lata heyra fra mer medan dvøl minni stendur her. Thangad til latid ykkur hlakka til og...
Lifid heil