Fótsporin mín

Þínar eigin hugsanir halda þér föstum og höggva þig niður aftan frá.

fimmtudagur, apríl 10, 2008

Allt í strumpi


Smá persónuleikalýsing á undirritaðri. Á jafnvel nokkuð vel við mig alla vega þessa dagana....
og svona fyrir ykkur sem eru forvitin þá er svarið við gátunni í síðustu færslu 9. október sem er einnig afmælisdagurinn minn!!! Bara svona til að minna á það ekki seinna vænna fyrir ykkur en að fara að finna gjöf handa mér :)
Lifið heil