Um mig
- Nafn: Ólöf María
- Staðsetning: Ferjubakki, Borgarbyggð, Iceland
Ég er bóndi og húsmóðir. Ég er formaður Lifandi Landbúnaðar-grasrótarhreyfingu kvenna í dreifbýli. Ég er núverandi formaður kvenNfélagsins Gufunar (þeim stóra félagsskapar). Ég er Kona, Eiginkona og Móðir þriggja barna. Ég hef miklar skoðanir á öllu mögulegu og viðra þær hér þegar ég get og má vera að.