Tímabært að skrifa aftur
Sveinn ritar
Við vorum að horfa á úrslitin í Survivor á mánudaginn og við vorum bara hundfúl yfir þessu. Við héldum bæði með Rubert en finnst að hann vann ekki þá vildum við frekar að Jenna myndi vinna heldur en hrokagikkurinn hann Rob og kærastann hans Amber sem var svo sem allt í lagi sem hún bara vann aldrei neitt var bara svona sæt og í bandalagi við Rob. Rob átti þetta svo sem að mörgu leiti skilið því hann var góður spilari. Hann vann oft þrautir fyrir sinn flokk, já og spilaði bara vel en var bara svo leiðinlega hrokafullur.
Sá atburður, já jafnvel stórviðburður átti sér stað í gær að við fórum af bæ til að skemmta okkur. Fyrst stóð til að fara vestur á Þingeyri en svo fannst okkur það fullt langt ferðalag og nenntum því ekki (sorry Sigrún og Ívar). Þá kom sú hugmynd og fara út að borða og gista svo á hóteli eða einhvers staðar og skilja börnin efir heima. Þá fannst okkur það full dýrt og var þá ákveðin að sofa bara heima en fara út að borða og gera eitthvað skemmtileg. Börnin voru sett í pössun hjá sitt hvorri ömmunni svo var farið af stað. Fórum á sportbílasýninguna á svo á útsölu í outlet (sem mér fannst HRIKALEGA LEIÐINLEGT) svo borðum við á friday´s og við matarborðið þá var ég orðinn hálfveikur (var það reyndar fyrir en ekki til vandræða). Þannig að þetta varð nú ekki eins skemmtilegt og stóð til í upphafi. Þá verður maður bara að spyrja sig hvort maður þarf bara að taka oftar frí eða hvort maður eigi bara alveg að sleppa því að fara eitthvað? Jæja það er best að hætta þessu ég heyri að Ollu leiðist því hún er farinn að hlusta á hringitóna í nýja símanum sem hún gaf mér í afmælisgjöf. Held reyndar að hana hafi langað í svona síma í hún er alltaf að leika sér í honum. Takk og bless í bili
p.s bara minna á það að það er Sveinn sem er að skrifa núna.
Sveinn ritar
Við vorum að horfa á úrslitin í Survivor á mánudaginn og við vorum bara hundfúl yfir þessu. Við héldum bæði með Rubert en finnst að hann vann ekki þá vildum við frekar að Jenna myndi vinna heldur en hrokagikkurinn hann Rob og kærastann hans Amber sem var svo sem allt í lagi sem hún bara vann aldrei neitt var bara svona sæt og í bandalagi við Rob. Rob átti þetta svo sem að mörgu leiti skilið því hann var góður spilari. Hann vann oft þrautir fyrir sinn flokk, já og spilaði bara vel en var bara svo leiðinlega hrokafullur.
Sá atburður, já jafnvel stórviðburður átti sér stað í gær að við fórum af bæ til að skemmta okkur. Fyrst stóð til að fara vestur á Þingeyri en svo fannst okkur það fullt langt ferðalag og nenntum því ekki (sorry Sigrún og Ívar). Þá kom sú hugmynd og fara út að borða og gista svo á hóteli eða einhvers staðar og skilja börnin efir heima. Þá fannst okkur það full dýrt og var þá ákveðin að sofa bara heima en fara út að borða og gera eitthvað skemmtileg. Börnin voru sett í pössun hjá sitt hvorri ömmunni svo var farið af stað. Fórum á sportbílasýninguna á svo á útsölu í outlet (sem mér fannst HRIKALEGA LEIÐINLEGT) svo borðum við á friday´s og við matarborðið þá var ég orðinn hálfveikur (var það reyndar fyrir en ekki til vandræða). Þannig að þetta varð nú ekki eins skemmtilegt og stóð til í upphafi. Þá verður maður bara að spyrja sig hvort maður þarf bara að taka oftar frí eða hvort maður eigi bara alveg að sleppa því að fara eitthvað? Jæja það er best að hætta þessu ég heyri að Ollu leiðist því hún er farinn að hlusta á hringitóna í nýja símanum sem hún gaf mér í afmælisgjöf. Held reyndar að hana hafi langað í svona síma í hún er alltaf að leika sér í honum. Takk og bless í bili
p.s bara minna á það að það er Sveinn sem er að skrifa núna.