Fótsporin mín

Þínar eigin hugsanir halda þér föstum og höggva þig niður aftan frá.

laugardagur, mars 05, 2005

STRÍÐ
Já nú verður sko stríð við stór skrímsli. Það má segja að það sé gult á litinn og er það kallað vegagerðin.
Í dag er tveggja vikna brúðkaupsafmæli og við fórum á leiksýningu áðan sem var skemmtileg. Heyrumst síðar.
Góða nótt