Fótsporin mín

Þínar eigin hugsanir halda þér föstum og höggva þig niður aftan frá.

þriðjudagur, janúar 22, 2008

Þjóðmála-blogg

Já ég hef ákveðið að stofna nýtt blogg þar sem ég mun tuða um þjóðmál, pólitík og annað slík. Hér mun ég áfram hafa persónulegarfréttir af mér og mínum. Nýja bloggið er Bóndinn tjékk it out.
Lifið heil