Tár í tómið

Ég sit hér og græt yfir hetjunum okkar sem eru að lenda í Reykjavík. Er mjög stolt af þeim á allan hátt og öllu þessu frábæra íþróttafólki sem barðist fyrir því að keppa fyrir Íslandshönd á ólimpíuleikum, á meðal annars eina frænku í sundliðinu. En ég get ekki varist því að hugsa um annað frábært íþróttafólk sem hefur kept á ólimpíuleikum fatlaðra. Kristín Rós sunddrottning
