Sveinn aftur
Núna eru dömurnar sofandi eftir svolítið erfiða nótt. Arndísi gékk eitthvað ílla að sjúga í gærkvöldi eða nótt. Það var e.h loft í maganum svo þetta gékk ekki vel. Eins og vanalega þá vildi hún ekki vera í vöggunni sinni og vakanði þegar hún var sett í hana. Ég fékk því ósk mína uppfylda að fá að labba um gólf í nótt með hana. Svo eftir gott rop eins og ég er marg oft búinn að sýna henni hvernig á að gera að drakk hún loksins vel og svo sofnaði hún. Það var milli 3 og 4 í nótt. Var ekkert syfjaður á meðan þessu stóð vegna þess að ég lagði mig um daginn milli 4 og 5 eða þangað til að góð kona hringdi og var að tala um eitthvað teppi sem ég skildi ekkert hvað hún var að tala um, svo þegar auminga Olla spurði hvað þetta var þá var ég mjög geðvondur. Rústaði metinu hans Raggi í að vera miglaður og geðvondur þegar maður vaknar. Tengdamamma var bara hissa á þessu hjá mér. Hún var að heimsækja Binna sem var veikur. Gott hjá henni. Binni hefur greinilega haft gott af því að fá ömmu sína í heimsókn því hann er mikið hressari. Farinn að geta lagt stofuna og herbergi sitt í rúst á nýju norðurlandameti. Langar að fara dásama sjálfan mig hvað ég er duglegur hérna heima við núna en ætla ekki að gera það (vona að Olla bloggi seina og geri það). Það var músagangur hér núna enda er kötturinn farinn til Þingeyrar. Búið að veiða eina í forstofunni okkar. Frúin var jafnvel að fara að byrja að baka á eftir. Jólin og allt það sko. Svo að lokum, mikið væri nú gaman að geta haft tækifæri til að græða svona mikla peninga eins og forstjórar kaupþings og búnaðarbanka. Kaupa á einhverja lágu gömlu gengi og hafa tryggingu fyrir því að geta seld á mikið hærra gengi.
Á sumum sviðum græðir maður ekki en er búin að græða góðan fjölskyldu í staðinn. bæó
Núna eru dömurnar sofandi eftir svolítið erfiða nótt. Arndísi gékk eitthvað ílla að sjúga í gærkvöldi eða nótt. Það var e.h loft í maganum svo þetta gékk ekki vel. Eins og vanalega þá vildi hún ekki vera í vöggunni sinni og vakanði þegar hún var sett í hana. Ég fékk því ósk mína uppfylda að fá að labba um gólf í nótt með hana. Svo eftir gott rop eins og ég er marg oft búinn að sýna henni hvernig á að gera að drakk hún loksins vel og svo sofnaði hún. Það var milli 3 og 4 í nótt. Var ekkert syfjaður á meðan þessu stóð vegna þess að ég lagði mig um daginn milli 4 og 5 eða þangað til að góð kona hringdi og var að tala um eitthvað teppi sem ég skildi ekkert hvað hún var að tala um, svo þegar auminga Olla spurði hvað þetta var þá var ég mjög geðvondur. Rústaði metinu hans Raggi í að vera miglaður og geðvondur þegar maður vaknar. Tengdamamma var bara hissa á þessu hjá mér. Hún var að heimsækja Binna sem var veikur. Gott hjá henni. Binni hefur greinilega haft gott af því að fá ömmu sína í heimsókn því hann er mikið hressari. Farinn að geta lagt stofuna og herbergi sitt í rúst á nýju norðurlandameti. Langar að fara dásama sjálfan mig hvað ég er duglegur hérna heima við núna en ætla ekki að gera það (vona að Olla bloggi seina og geri það). Það var músagangur hér núna enda er kötturinn farinn til Þingeyrar. Búið að veiða eina í forstofunni okkar. Frúin var jafnvel að fara að byrja að baka á eftir. Jólin og allt það sko. Svo að lokum, mikið væri nú gaman að geta haft tækifæri til að græða svona mikla peninga eins og forstjórar kaupþings og búnaðarbanka. Kaupa á einhverja lágu gömlu gengi og hafa tryggingu fyrir því að geta seld á mikið hærra gengi.
Á sumum sviðum græðir maður ekki en er búin að græða góðan fjölskyldu í staðinn. bæó