Fótsporin mín

Þínar eigin hugsanir halda þér föstum og höggva þig niður aftan frá.

þriðjudagur, apríl 01, 2008

Smá getraun í tilefni dagsins

Smá getraun fyrir ykkur sem enn nenna að lesa...
En hvað eiga...

John Entwistle bassaleikari Who

Barnaskólinn í Vík


Héraðsambandið Skarphéðinnog

Prenntsmiðjan Oddi

sameiginlegt?