Gleðilegt nýtt ár.
Jæja þá er komið nýtt ár. Þakka fyrir það gamla og allt það. Það er til siðs að telja upp hvað fólk hefur gert á árinu og það ætla ég að gera. Janúar Fyrst ber að telja við urðum öll einu ári eldri. Við áttum 2 ára samveruafmæli. Sem er afrek út af fyrir sig að þola sérviskur og ósiði hvors annars. Febrúar Fórum í 30 afmæli hjá Kristjáni og gistum á Höfðabrekku. Mars Binni varð 4 ára. Apríl Ég var 27 ára. Maí Við ákveðum að taka börn í sveit. Júni Við fáum börn í sveit frá félagsmálastofnun. Júlí Við fórum á Metallicutónleika og komust að þeim erum hrikalega gömul. Byrjað á vélaskemmu. Ágúst Förum í sumarfrí í hitabylgju. Keyrum hringinn á viku. September Olla fer í bændaskólann. Oktober Olla verður 24 ára. Nóvember Arndís verður 1 árs. Desember Jóla og áramótapakkinn með öllu tilheyrandi.
Aular ársins: Bandaríkjamenn fyrir að kjósa Bush aftur.
Sá sem stóð sig best á árinu: Veit það ekki, fer eftir því við hvað er miðað. Sá sem græddi mesta peninga, sá sem gerði mest fyrir friðarbaráttu og svo framvegis. Dæmi hver fyrir sig.
Spurning dagsins Verður þetta ekki gott ár?
Jæja þá er komið nýtt ár. Þakka fyrir það gamla og allt það. Það er til siðs að telja upp hvað fólk hefur gert á árinu og það ætla ég að gera. Janúar Fyrst ber að telja við urðum öll einu ári eldri. Við áttum 2 ára samveruafmæli. Sem er afrek út af fyrir sig að þola sérviskur og ósiði hvors annars. Febrúar Fórum í 30 afmæli hjá Kristjáni og gistum á Höfðabrekku. Mars Binni varð 4 ára. Apríl Ég var 27 ára. Maí Við ákveðum að taka börn í sveit. Júni Við fáum börn í sveit frá félagsmálastofnun. Júlí Við fórum á Metallicutónleika og komust að þeim erum hrikalega gömul. Byrjað á vélaskemmu. Ágúst Förum í sumarfrí í hitabylgju. Keyrum hringinn á viku. September Olla fer í bændaskólann. Oktober Olla verður 24 ára. Nóvember Arndís verður 1 árs. Desember Jóla og áramótapakkinn með öllu tilheyrandi.
Aular ársins: Bandaríkjamenn fyrir að kjósa Bush aftur.
Sá sem stóð sig best á árinu: Veit það ekki, fer eftir því við hvað er miðað. Sá sem græddi mesta peninga, sá sem gerði mest fyrir friðarbaráttu og svo framvegis. Dæmi hver fyrir sig.
Spurning dagsins Verður þetta ekki gott ár?